ANTIPASTI

GRILLAÐUR ASPAS MEÐ SMJÖRSÓSU, SILUNGAHROGNUM OG KRYDDSPÍRUM — 2900

BURRATA DI PUGLIA MEÐ SAN MARZANO TÓMÖTUM OG BASILOLÍU — 2950

NAUTACARPACCIO MEÐ SÍTRÓNU, RUKOLA OG PARMESAN — 2980

PARMASKINKA Á GLÓÐUÐU BRAUÐI MEÐ GEITAOSTASÓSU — 2980

RAVIOLO FYLLT RICOTTA OG EGGJARAUÐU MEÐ TRUFFLUSMJÖRI — 3100

 

PRIMI

VENERE RISOTTO MEÐ GRÁÐOSTASÓSU, KASTANÍUSVEPPUM OG STÖKKU GRÆNKÁLI — 4100 

GARGANELLI MEÐ LAMBA RAGOUT OG ‘NDUJA KRYDDUÐUM MASCARPONE — 4700 

SVART LINGUINI MEÐ BLÁSKEL, SMOKKFISK, HVÍTLAUK OG CHILI — 4700

 

SECONDI

STEIKTUR ÞORSKUR MEÐ PARMESANKRÖST OG SALSA VERDE — 4500

HEILSTEIKT SÓLFLÚRA MEÐ ÓLÍFUM, TÓMAT, KAPERS OG HVÍTLAUK — 4700

KÁLFARIBEYE MILANESE MEÐ FETTUCCINE Í STERKKRYDDAÐRI TÓMATSÓSU — 5450

GRILLUÐ HROSSALUND MEÐ GERJUÐUM HVÍTLAUK OG BLAÐKÁLI — 5590

 

DOLCI

OSTAKAKA LA VINA —  1700

PANNA COTTA MEÐ BLÓÐAPPELSÍNU —  1700

VANILLUÍS AFFOGATO — 1700

 

FONTODI ÓLÍFUOLÍA
500 ML — 3100
3000 ML — 18000

 

VINSAMLEGAST LÁTIÐ VITA EF UM MATARÓÞOL EÐA OFNÆMI ER AÐ RÆÐA