MATSEÐILL

 

 

4. HÆÐ Í HÖRPU

 

FIMMTUDAGA – LAUGARDAGA
17:30 – 21:30

 

ANTIPASTI

PARMASKINKA Á GLÓÐUÐU BRAUÐI MEÐ GEITAOSTASÓSU — 3650

LÚÐA CRUDO, HABANERO, BASILIKA, EPLA- OG HNÚÐKÁLSSEYÐI — 3650

HVÍTUR ASPAS, SMJÖRSÓSA, BOTTARGA OG GRÁSLEPPUHROGN — 3650

BURRATA MEÐ GRILLUÐU GEM SALATI, HINDBERJUM OG PISTASÍUM — 3650

 

PRIMI

SPAGHETTI MEÐ BASILPESTÓ, PARMESAN OG FURUHNETUM — 3350

SPAGHETTI MEÐ HÖRPUSKEL, RISARÆKJU OG TÓMÖTUM — 3950 / 6750

ROTOLO MEÐ EGGALDIN, TÓMATSÓSU, PESTÓ OG RICOTTA — 5950

 

SECONDI

FLATFISKUR, GRÆNAR ERTUR, SYKURBAUNIR OG BJARNARLAUKUR — 6250

KÁLFA MILANESE MEÐ FETTUCCINE Í STERKKRYDDAÐRI TÓMATSÓSU — 7150

ANDABRINGA MEÐ OSTRUSVEPPUM, SELJURÓT OG KARTÖFLUFROÐU — 8100

 

DOLCI

OSTAKAKA LA VINA — 2300

JARÐARBER, ZABAGLIONE OG FINANCIER — 2300