MATSEÐILL

 

 

4. HÆÐ Í HÖRPU

 

FIMMTUDAGA – LAUGARDAGA
17:30 – 21:30

 

ANTIPASTI

NAUTA CARPACCIO MEÐ PARMESAN OG RUCOLA — 3650

PARMASKINKA Á GLÓÐUÐU BRAUÐI MEÐ GEITAOSTASÓSU — 3650

PARMESANSÚPA MEÐ BRAUÐTENINGUM OG STÖKKRI PARMASKINKU — 3450

BURRATA MEÐ PLÓMUM OG PISTASÍUM — 3550

 

PRIMI

GNOCCHI, VILLISVEPPIR, SALVÍA OG GRAFIN EGGJARAUÐA — 4950

FETTUCINE PUTTANESCA — 4850

SPAGHETTI MEÐ HÖRPUSKEL, RISARÆKJUM, TÓMÖTUM OG SKELFISKSÓSU — 6550

 

SECONDI

LÚÐA MEÐ BLÖÐRUKÁLI, KARTÖFLUM OG HESLIHNETU- OG CAPERSSMJÖRI — 6450

GRILLUÐ NAUTALUND, POLENTA, FENNEL SALAT OG MARSALASÓSA — 7950

KÁLFA MILANESE MEÐ FETTUCCINE Í STERKKRYDDAÐRI TÓMATSÓSU — 6850

 

DOLCI

OSTAKAKA LA VINA — 2300

TIRAMISU — 2300