KVÖLDSEÐILL
FRÁ 23. NÓVEMBER TIL JÓLA
ANTIPASTI
GRILLAÐUR KOLKRABBI MEÐ SÍTRÓNU-DRESSINGU OG KREMUÐUM BORLOTTIBAUNUM — 3650
PARMASKINKA Á GLÓÐUÐU BRAUÐI MEÐ GEITAOSTASÓSU — 3650
RAUÐSALAT TREVISO MEÐ TALEGGIO, VALHNETUM, GRANATEPLUM OG BALSAMIK — 3650
NAUTATUNGA MEÐ SALSA VERDE, VÍNBERJUM OG SINNEPSKÁLI — 3450
PRIMI
GRASKERS GNOCCHI MEÐ KASTANÍUM, BRÚNUÐU SMJÖRI OG STÖKKRI SALVÍU — 5350
SVART MALFALDINI MEÐ SKELFISK, HVÍTLAUK OG CHILI — 6550
CONCHIGLIONI MEÐ HÆGELDAÐRI KÁLFAKINN, OSTRUSVEPPUM OG SAUÐAOSTI — 5550
SECONDI
PÖNNUSTEIKT RAUÐSPRETTA MEÐ SKELFISKSÓSU OG GRÆNKÁLI — 6450
GRILLUÐ NAUTARIBEYE MEÐ KRYDDSMJÖRI, FRIGITELLI OG GOUDAHJÚPAÐRI SÆTRI KARTÖFLU — 7950
KÁLFA MILANESE MEÐ SPAGHETTI Í STERKKRYDDAÐRI TÓMATSÓSU — 6850
DOLCI
CANNOLE FYLLT MEÐ SÆTUM RICOTTA, APPLESÍNUGLJÁA OG SÚKKULAÐI — 2300
PANETTONE BRAUÐBÚÐINGUR MEÐ PISTASÍUÍS — 2300