HVÍTTRUFFLUMATSEÐILL Í MARSHALLHÚSINU
—
30. OKTÓBER TIL 1. NÓVEMBER
HVÍTTRUFFLUMATSEÐILL Í MARSHALLHÚSINU
—
30. OKTÓBER TIL 1. NÓVEMBER
ANTIPASTI
NAUTATARTAR MEÐ EGGALDINKREMI OG STÖKKUR JERUSALEM ÆTIÞISTILL — 3850
PARMESANSÚPA MEÐ PARMASKINKU, GRASLAUK OG CRUTONS — 3650
PARMASKINKA MEÐ GEITAOSTASÓSU OG STÖKKU BRAUÐI — 3850
STEIKT FOIE GRAS MEÐ LYNGHÆNUEGGI, KARTÖFLUMÚS OG SVEPPASEYÐI — 3850
PRIMI
RAVIOLI FYLLT MEÐ RICOTTA, EGGJARAUÐU OG SALVÍUSMJÖRI — 3850
TAJARIN MEÐ MEÐ SMJÖRI OG PARMEGIANO REGGIANO — 3850
MALFALDINE MEÐ HVÍTLAUK CHILI OG SKELFISK — 7150
SECONDI
TINDABIKKJA MEÐ CAPERS OG HVÍTLAUK — 6850
KÁLFA-SCALLOPINE MEÐ SVEPPUM OG MARSALA — 7350
NAUTALUND TAGLIATA MEÐ RUKOLA, BALSAMIK OG PARMIGIANO REGGIANO — 9350
DOLCI
DÖÐLUKAKA MEÐ TOFFEE OG VANILLUÍS — 2300
OSTAKAKA LA VINA — 2300
AFFOGATO MEÐ BISCOTTI — 2300