Harpa

La Primavera Harpa

Við tökum við hópabókunum í gegnum síma 519 7766 eða netfangið info@marshallrestaurant.is.

Verið hjartanlega velkomin.

|

La Primavera er ítalskur veitingastaður í Hörpu og Marshallhúsinu, Grandagarði 20, 101 Reykjavík.
Á La Primavera sameinast matarhefð úr Norður Ítalíu og úrvals íslensk hráefni.

|

La Primavera hóf rekstur sinn í Húsi verslunarinnar árið 1993 en þann 22. mars 1996 flutti staðurinn
á 2. hæð Austurstrætis 9 í Reykjavík og var starfræktur þar óslitið til ársins 2011.
Þann 2. nóvember 2018 opnaði La Primavera aftur í Marshallhúsinu. 2021 opnaði La Primavera einnig í Hörpu, miðstöð menningar og mannlífs í hjarta miðborgar Reykjavíkur.

|

OPNUNARTÍMI ELDHÚSS

Fimmtudaga og föstudaga 18:00–21:30
Laugardaga 18:00–21:30

|

Borðapantanir: +354 519 7766
info@marshallrestaurant.is

Austurbakka 2, 101 Reykjavík

|

Pantaðu borð á DineOut