Borðapantanir í Hörpu
La Primavera Harpa
Athugið opnunartíma um páskana
Skírdag, 17. apríl, opið frá 17:30
Föstudaginn langa, 18. apríl til páskadags, 20. apríl, lokað
Mánudaginn annan í páskum, 21. apríl, og þriðjudaginn, 22. apríl, er sérstök tónleikaopnun frá klukkan 17:30 til 20:00 þegar tónleikar Brian Adams hefjast í Eldborg.
Gleðilega páska
|
Við tökum við hópabókunum í gegnum síma 519 9700 eða netfangið harpa@laprimavera.is
Verið hjartanlega velkomin.
|
La Primavera er ítalskur veitingastaður í Hörpu og Marshallhúsinu.
Á La Primavera sameinast matarhefð úr Norður Ítalíu og úrvals íslensk hráefni.
|