Jólamatseðill
Sterkkrydduð skelfisksúpa í bolla
Endivu salat með bresaola, geitaostur, noisette rúsínumauk, focaccia þynnum
Ravioli fyllt með sveppa-og ricottafyllingu, kremuð parmesansósa og stökkri parmaskinku
Grilluð nautalund með mjúkri polentu, guanciale steiktu rósakáli og marsalasósu
Karamellutart með mjólkurís og hindberjum
—
13.650